POWAY - Rekstrarráðgjöf
Poway ehf byggir á áratuga reynslu af fjármálum, stjórnun, rekstri og endurskipulagningu fyrirtækja. Við trúum því að það sé alltaf svigrúm til að bæta reksturinn.
.
Þjónusta
· Fjármálastjóri til leigu í lengri eða styttri tíma.
Þau verkefni sem fjármálastjórar sinna kalla eftir góðri kunnáttu í fjármálum og reynslu. Oft á tíðum hafa fyrirtæki ekki efni á að hafa svona dýran starfskraft í 100% vinnu. Ef hins vegar ef viðkomandi gæti tekið þetta sem ráðgjafi og/ eða í hlutastarfi væri staðan önnur fyrir fyrirtækið. Fyrirtækið komið með 100% þekkingu í hlutastarf.
· Gerð fjárhagsáætlana og endurskipulagning fyrirtækja.
Aðstoðum fyrirtæki við gerð fjárhagsáætlana og komum með tillögur um hvernig hægt er að bæta reksturinn.
· Aðstoð við framsetningu og samskipti vegna fjármögnunar.
Gerum kynningarefni og leitum tilboða í fjármögnun. Getum séð um samskipti við lánastofnanir.
.
· Almenn rekstrarráðgjöf og birgðastýring.
Öll almenn rekstrarráðgjöf þar sem farið er yfir hvort hægt sé að ná auknum árangri í rekstrinum. Birgðagreining þar sem farið er í að áætla sölu/innkaup, vörunotkun og framlegðarútreikninga.
Um okkur
Ásta Björk Matthíasdóttir viðskiptafræðingur úr Háskólanum í Reykjavík. Hún kláraði vorið 2010 MScif gráðu frá National University San-Diego, USA.
Hún hefur víðtæka reynslu af fjármálum og byrjaði starfsferill sinn í víxlum og skuldabréfum hjá Landsbankanum. Vann sem bókari hjá KPMG. Hún hefur unnið sem aðstoðar fjármálastjóri í sjávarútvegnum, fjármálastjóri hjá nýsköpunarfyrirtæki, fjármálastjóri hjá heild- og smásölum.
Þegar hún kom heim úr námi fór hún að vinna fyrir Viðskiptaráðuneytið sem starfsmaður í Eftirlitsnefnd á vegum Alþingis við það að fara yfir úrræðin sem boðið var upp á í sérstækri enduskipulagninu einstaklinga og fyrirtækja.
Ásta hefur verið á fullu í félagstarfi hjá Fjölni og nú síðast sem varaformaður félagsins. Hún hefur setið í stjórn nokkurra fyrirtækja.
Skildu eftir skilaboð